■ Upplýsingar um gervitungl skoðaðar
Skjárinn
Gervitungl
sýnir eftirfarandi upplýsingar: dagsetningu, tíma,
landfræðileg hnit staðsetningar þinnar, stöðu GPS-móttökutækisins, tiltæk
gervitungl og GPS nákvæmni. Nánari upplýsingar má finna í
Upplýsingar um
gervitungl skoðaðar
á bls.
12
.
Ef þú styður á einhvern valtakka í
Gervitungl
skjánum getur þú valið
Merkja
staðsetn.
til að vista hnit núverandi staðsetningar þinnar sem leiðarmark
(vegpunkt),
Staðsetning mín
til að skoða staðsetningu þína á korti, eða
Aðalvalmynd
til að fara aftur í aðalskjá Travel guide-forritsins.