
Móttaka heimilisfangs í textaboðum
Þegar þú færð heimilisfang í textaboðum birtir síminn tilkynningu um það í
biðham. Til að skoða og vista færsluna, styddu á
Sýna
, skrunaðu að færslunni,
styddu á
Upplýs.
, styddu á
Valkost.
, og veldu
Vista
.
Þú getur sent heimilisföng á
Heimilisföng
skjánum.