Xpress on GPS Shell - Stjórnun GPS-heimilisfanga

background image

Stjórnun GPS-heimilisfanga

Travel guide-forritið inniheldur valkostinn heimilisföng þar sem þú getur vistað
heimilisföng, gatnamót og áhugaverða staði. Á

Heimilisföng

skjánum getur þú

stjórnað innihaldi þessa valkosts. GPS-forritið notar einnig heimilisföngin.

Þú getur einnig vistað staðsetningu þína undir heimilisföngum með því að
nota

Merkja staðsetn.

aðgerðina sem er til staðar á nokkrum skjám GPS-

og Travel guide-forritanna.

Finna

- Þú getur leitað að færslum í heimilisföngum út frá fjarlægð þeirra til

staðsetningar þinnar (

Næstu

) eða eftir heiti þeirra (

Út frá nafni

). Ef þú valdir

Út

frá nafni

, sláðu þá inn fyrstu stafina í færslunni og styddu á

Finna

.

Þegar listi með leitarniðurstöðum birtist, skrunaðu að þeirri færslu sem þú vilt
og styddu á

Upplýs.

. Þú getur t.d. stutt á

Valkost.

, til að velja heimilisfangið

sem upphafs- eða áfangastað, skoðað heimilisfangið á korti (sjá

Notkun

kortaskjásins

á bls.

30

), sent heimilisfangið sem textaboð (símkerfisþjónusta),

eða hringt í það símanúmer sem er tengt við heimilisfangið.

background image

29

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Bæta við

- Undir heimilisföngum getur þú vistað staðsetningu þína, þau

heimilisföng sem þú kýst eða áhugaverðan stað.

Eyða

- Þú getur fjarlægt færslur úr heimilisföngum, annað hvort eina í einu

eða allar í einu.

Staða minnis

- Þú getur séð hversu mikið minni er til staðar fyrir heimilisföng.