
■ Stillingarnar tilgreindar
Á
Stillingar
skjánum getur þ ú kannað stöðu áskriftarinnar að kortaþjónustunni
(sérþjónusta) eða virkjað áskriftina, valið mælieiningar fyrir Travel guide-forritið
og stillt baklýsinguna.
Þú getur valið úr eftirfarandi fjarlægðar- og hraðaeiningum:
Metrakerfi
(kílómetrar og metrar),
Breskt
(mílur og jardar),
Sjómílur
(sjómílur og jardar).
Þú getur valið úr eftirfarandi hæðareiningum:
Metrar
,
Fet
.
Þú getur kveikt á baklýsingu þannig að hún sé virk þangað til forritinu er lokað eða
þannig að slökkt sé á henni eftir 15 sekúndur. Athugið að baklýsingin gengur á
rafhlöðuna.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
32