■ Notkun kortaskjásins
Þú getur t.d. opnað kortaskjáinn með því að nota
Sýna kort
valkostinn sem er til
staðar á nokkrum skjáum. Kortaskjárinn sýnir staðsetningu valda heimilisfangsins,
gatnamót eða áhugaverðan stað á korti. Þú getur notað skruntakkann til að
skruna um kortið.
31
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Ef þú styður á
Valkost.
á kortaskjánum getur þú valið að- eða frádráttarstig
kortsins eða valið æskilegan punkt á kortinu.