Xpress on GPS Shell - Leiðin skipulögð

background image

Leiðin skipulögð

Á

Leiðaráætlun

skjánum getur þú skipulagt leiðina þína með því að skilgreina

upphafsstað, millipunkta og áfangastað.

Þú getur einnig valið hvers konar leiðir Travel guide-forritið notar til að reyna að
leiðbeina þér að áfangastað (

Leiðarútreikningur

). Athugaðu að kortaþjónustan

leggur yfirleitt til leiðir sem henta til göngu eða hjólreiða. Ekki hentar að fara þær
á bíl.

background image

25

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

1. Á

Leiðaráætlun

skjánum, skrunaðu að

Frá

til að bæta við upphafsstað,

Leiðarpunktar

til að setja inn einn eða fleiri millipunkt, eða

Til

til að bæta við

áfangastað. Að því loknu skaltu styðja á valtakkann í miðjunni.

2. Settu punktana inn á leiðina á eftirfarandi hátt:

• Til að bæta núverandi staðsetningu þinni við sem upphafsstað, veldu

Núv.

staðsetning

.

• Til að setja heimilisfang inn sem upphafs- eða áfangastað, veldu

Heimilisfang

. Til að setja inn heimilisfang sem millipunkt, styddu á

Valkost.

,

og veldu

Heimilisfang

.

Ef þú vilt velja land skaltu slá inn fyrstu stafina í nafni landsins, styðja á

Finna

, skruna að landinu og styðja á

Í lagi

.

Ef þú vilt velja borg skaltu slá inn tvo fyrstu stafina í nafni borgarinnar, eða
styðja á

til að fá upp lista yfir þær borgir sem þú hefur valið nýlega, og

styðja svo á

Í lagi

. Skrunaðu að borginni og styddu á

Í lagi

til að velja hana

eða styddu á

Valkost.

og veldu

Sýna kort

til að skoða kort borgarinnar (sjá

Notkun kortaskjásins

á bls.

30

),

Vista

til að vista borgina í heimilisföngum

Travel guide-forritsins, eða

Frekari upplýs.

til að skoða upplýsingar um

borgina. Athugaðu að framboð korta veltur á kortaþjónustunni
(símkerfisþjónusta).

Ef þú vilt velja götu skaltu slá inn fyrstu stafina í nafni götunnar, eða styðja
á

til að fá upp lista yfir þær götur sem þú hefur valið nýlega, og styðja

svo á

Í lagi

. Skrunaðu að þeirri götu sem þú kýst og styddu á

Í lagi

. Ef þú vilt

ekki leita að götu skaltu skilja

Gata

skjáinn eftir auðan og styðja á

Í lagi

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

26

Eftir að þú hefur valið götuna getur þú skilgreint húsnúmer og gatnamót á
eða við staðsetninguna sem þú valdir.

• Til að setja inn áhugaverðan stað (t.d. bókasafn) sem upphafs- eða

áfangastað, veldu

Áhugaverðir staðir

. Til að setja inn áhugaverðan stað sem

millipunkt, styddu á

Bæta v.

, og veldu

Áhugaverðir staðir

. Skrunaðu að

einhverjum leitarvalmöguleikanna (

Flokkur

,

Undirflokkur

,

Leitarskilyrði

, eða

Heiti

) og styddu á

Breyta

til að breyta stillingum hans.

Ef þú valdir

Flokkur

eða

Undirflokkur

, veldu flokkinn (t.d.

Samfélag

) eða

undirflokkinn (t.d.

Bókasafn

) sem áhugaverði staðurinn tilheyrir.

Ef þú valdir

Leitarskilyrði

, skaltu velja

Næst

til að leita að áhugaverðum

stað sem er nálægt staðsetningu þinni, eða

Nálægt heimilisf.

til að leita að

áhugaverðum stað sem er nálægt ákveðnu heimilisfangi eða sem er listað í
heimilisföngum Travel guide-forritsins.

Ef þú valdir

Heiti

, sláðu inn nafn þess áhugaverða staðar sem þú leitar að.

Til að leita að áhugaverðu stöðunum skaltu styðja á

Valkost.

og velja

Leita

.

Þegar þeir áhugaverðu staðir og fjarlægð þeirra frá staðsetningu þinni
birtast eftir leitina, skrunaðu að þeim áhugaverða stað sem þú kýst og
styddu á

Í lagi

til að bæta honum við leiðina, eða styddu á

Valkost.

og veldu

eina af eftirfarandi aðgerðum:

Upplýs.

- Birtir ítarlegri upplýsingar um áhugaverða staðinn. Ef þú

styður á

Valkost.

, getur þú t.d. valið

Sýna kort

til að skoða áhugaverða

staðinn á korti (sjá

Notkun kortaskjásins

á bls.

30

), eða ef þú styður á

Hringja

, getur þú hringt í það símanúmer sem er tengt við áhugaverða

staðinn.

background image

27

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Vista

- Þú getur vistað áhugaverða staðinn í heimilisföngum Travel

guide-forritsins.

• Til að setja inn upphafs- eða áfangastað úr heimilisföngum Travel guide-

forritsins, veldu

Heimilisföng

og það heimilisfang sem þú vilt setja inn. Til

að setja inn millipunkt úr heimilisföngum, styddu á

Bæta v.

, veldu

Heimilisföng

og það heimilisfang sem þú kýst.

3. Ef þú settir inn upphafs- eða áfangastað í þrepi 2, haltu þá áfram að þrepi 4.

Ef þú settir inn millipunkt í þrepi 2, gerðu eftirfarandi: Þegar millipunkturinn
birtist á

Leiðarpunktar

skjánum skaltu styðja á

Lokið

til að bæta punktinum við

leiðina, eða á

Valkost.

til að setja inn nýjan millipunkt, eyða millipunktinum

eða til að færa hann á lista millipunkta.

4. Þegar þú hefur sett inn alla þá punkta sem þú kýst, styddu á

Valkost.

, og veldu

eina af eftirfarandi aðgerðum:

Stýra

- Þú getur skoðað staðsetningu þína og fylgt leið þinni á korti á

Leiðarvísir

skjánum. Nánari upplýsingar má finna í

Leið fylgt eftir á korti

á

bls.

29

.

Heildarkort

- Sýnir kort af allri leiðinni ef þú hefur skilgreint upphafs- og

áfangastað. Til að sjá upplýsingar um notkun þessarar aðgerðar, sjá

Notkun

kortaskjásins

á bls.

30

.

Sýna kort

- Sýnir kort af upphafs- eða áfangastaðnum. Þessi aðgerð er

aðeins til staðar ef þú hefur valið

Frá

eða

Til

reitinn á

Leiðaráætlun

skjánum.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

28

Vista

- Þú getur vistað heimilisfangið undir heimilisföngum í Travel guide-

forritinu. Þessi aðgerð er aðeins til staðar ef þú hefur valið

Frá

eða

Til

reitinn á

Leiðaráætlun

skjánum.

Frekari upplýs.

- Þú getur skoðað upplýsingar um valda heimilisfangið,

gatnamót eða áhugaverða staði. Þegar upplýsingar um áhugaverðan stað
eru birtar getur þú t.d. stutt á

Valkost.

til að skoða heimilisfangið á korti.

Þessi aðgerð er aðeins til staðar ef þú hefur valið

Frá

eða

Til

reitinn á

Leiðaráætlun

skjánum.