Xpress on GPS Shell - Leið fylgt eftir á korti

background image

Leið fylgt eftir á korti

Skjárinn

Leiðarvísir

sýnir þá leið sem þú hefur virkjað með

Stýra

valkostinum í

Leiðaráætlun

skjánum og leiðbeinir þér að áfangastað.

Nafn þeirrar götu sem þú ert staddur/stödd á birtist neðst á skjánum og nafn
næstu götu birtist efst á skjánum. Núverandi staðsetning þín er auðkennd með

. Leiðin er auðkennd með rauðu.

Ef GPS-móttökutækið fær ekki nauðsynlegar staðsetningarupplýsingar frá GPS-
gervitunglum birtist síðasta þekkta staðsetning þín á korti, staðsetningarteiknið
sést ekki og spurningarmerki birtist á miðjum skjánum.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

30

Ef þú notar skruntakkann til að skruna um kortið getur þú stillt forritið þannig að
það uppfæri kortið sjálfkrafa eftir staðsetningunni þinni með því að styðja á
valtakkann í miðjunni.

Ef þú styður á einhvern valtakka á

Leiðarvísir

skjánum þegar GPS-móttökutækið

tekur við nauðsynlegum staðsetningarupplýsingum frá GPS-gervitunglum getur
þú:

• skoðað ferðalýsingu þína sem lista yfir það hvar þú beygir (

Ferðalýsing

).

Fjarlægð hverrar beygju frá fyrri beygju birtist innan sviga.

• valið æskilegan að- eða frádrátt (

Stækka

).

• stillt forritið þannig að það uppfæri kortið sjálfkrafa eftir staðsetningu þinni

(

Fylgja staðs. minni

).

• vistað hnit staðsetningar þinnar sem leiðarmark sem þú getur notað síðar.

Nánari upplýsingar má finna í

Vistun leiðarmarks (Merkja staðsetn.)

á bls.

14

.

• óvirkjaðu núverandi leið. Leiðinni er eytt.

Þú getur notað skruntakkann til að skruna um kortið. Þú getur stillt forritið
þannig að það uppfæri kortið sjálfkrafa eftir staðsetningu þinni með því að
styðja á valtakkann í miðjunni.