Xpress on GPS Shell - Áskrift að kortaþjónustu virkjuð og endurnýjuð

background image

Áskrift að kortaþjónustu virkjuð og endurnýjuð

Þegar þú opnar Travel guide-forritið í fyrsta skiptið er beðið um að þú virkir
ársáskrift að kortaþjónustunni (símkerfisþjónusta) sem Travel guide-forritið notar.

Skrunaðu að því svæði þar sem þú vilt nota kortaþjónustuna og styddu á

Velja

.

Staðfestu áskriftina að svæðinu með því að styðja á

.

Þegar áskriftin rennur út geturðu farið á vefsíðu Nokia á
www.softwaremarket.nokia.com, valið svæðið fyrir Nokia 5140 símann og Nokia
Xpress-on GPS-skelina, og beðið um opnunarlykilinn sem gerir þér kleift að
endurnýja áskriftina. Eftir að þú hefur fengið opnunarlykilinn skaltu opna Travel

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

24

guide-forritið og velja

Stillingar

,

Áskrift

, og

Áskriftarlykill

. Sláðu inn

opnunarlykilinn og styddu á

Í lagi

. Travel guide-forritið virkjar áskriftina að

svæðinu sem þú valdir í þann tíma sem þú valdir.

Athugaðu að innihald kortanna (t.d. heiti áhugaverðra staða) sem kortaþjónustan
lætur í té (símkerfisþjónusta) er e.t.v. ekki til á því tungumáli sem þú kýst.