4. Notkun Travel guide-forritsins
Til að nota Travel guide-forritið, styddu á
Valmynd
í biðham og veldu
Aðgerðir
,
Safn
, og
Velja forrit
. Skrunaðu að
Travel guide
, og styddu á
Opna
eða
.
Skrunaðu að aðalskjánum sem þú vilt nota og styddu á
Velja
.
Travel guide-forritið inniheldur eftirfarandi aðalskjái:
Gervitungl
,
Leiðaráætlun
,
Leiðarvísir
,
Heimilisföng
, og
Stillingar
.
Heiti hvers skjás sést efst á skjánum. Skjám Travel guide-forritsins og virkni þeirra
er lýst í þessum kafla.
Þú getur lokað forritinu með því að styðja á
.
Til að setja upp farsímainternettengingu fyrir Travel guide-forritið, sjá
GPS- og
Travel guide forritin
á bls.
8
.