
■ Upplýsingar um yfirstandandi ferð skoðaðar
Skjárinn
Ferðaforrit
gerir þér kleift að skoða eftirfarandi upplýsingar um
yfirstandandi ferð: stefnu, hraða, hæð, meðalhraða, hámarkshraða, tímamælingu,
vegalengdarmælingu og hámarks- og lágmarkshæð.
Til að núllstilla einstakan upplýsingareit, skrunaðu að reitnum og styddu á
valtakkann í miðjunni. Aðeins er mögulegt að núllstilla reiti sem sýna uppsafnaðar
upplýsingar.

15
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.