
■ Upplýsingar um gervitungl skoðaðar
Skjárinn
Gervitungl
sýnir eftirfarandi upplýsingar: dagsetningu, tíma,
landfræðileg hnit staðsetningar þinnar, stöðu GPS-móttökutækisins, tiltæk
gervitungl og GPS nákvæmni.
Athugið að það getur tekið frá nokkrum sekúndum og upp í nokkrar mínútur að ná
GPS tengingu. Byggingar, náttúrulegar hindranir og veður geta haft áhrif á fjölda
og gæði GPS-merkja.

13
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.