
Leiðarmörk móttekinn í textaboðum
Þegar þú færð leiðarmark sent sem textaboð birtir síminn tilkynningu um það í
biðham. Til að skoða og vista leiðarmarkið, styddu á
Sýna
, skrunaðu að
leiðarmarkinu, styddu á
Upplýs.
, styddu á
Valkost.
og veldu
Vista
.
Þú getur sent leiðarmörk, t.d. í
Gervitungl
skjánum (sjá
Vistun leiðarmarks (Merkja
staðsetn.)
á bls.
14
) og
Leiðarmörk
skjánum.