■ Stjórnun leiðarmarka
Á
Leiðarmörk
skjánum geturðu skoðað, leitað að, sett inn og eytt leiðarmörkum.
Þau leiðarmörk sem birtast á þessum skjá eru einnig aðgengileg í Travel guide-
forritinu.
•
Finna
- Þú getur leitað að áður vistuðum leiðarmörkum út frá fjarlægð þeirra
frá þér (
Næstu
) eða eftir heiti þeirra (
Út frá nafni
).
19
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Ef þú velur
Næstu
sýnir GPS-móttökutækið nálægustu leiðarmörk og fjarlægð
þeirra frá núverandi eða síðast þekktu staðsetningu þinni. Ef þú valdir
Út frá
nafni
skaltu slá inn fyrsta stafinn í heiti leiðarmarksins og styðja á
Finna
.
Til að skoða hnit fundins leiðarmarks og athugasemdirnar um það, skrunaðu að
því og styddu á
Upplýs.
. Þú getur stutt á
Valkost.
til að breyta eða eyða
leiðarmarkinu, senda það sem textaboð (símkerfisþjónusta) til tækis sem
styður Leiðarmarkatilgreiningu Nokia (Nokia Landmark Specification) eða stýrt
að leiðarmarki á
Leiðsögn
skjánum (
Fara til
).
•
Bæta við
- Þú getur vistað hnit núverandi staðsetningar þinnar sem leiðarmark
(
Núv. staðsetning
) eða tilgreint þau handvirkt (
Handvirkt
).
Ef þú valdir
Handvirkt
skaltu slá inn heiti fyrir leiðarmarkið, styðja á
Í lagi
, slá
inn hnitin á WGS84 formi, styðja á
Í lagi
, slá inn athugasemd um leiðarmarkið
og styðja á
Vista
.
Þegar hnitin og athugasemdin birtast geturðu t.d. stutt á
Valkost.
til að senda
leiðarmarkið sem textaboð (símkerfisþjónusta) í tæki sem styður
Leiðarmarkatilgreiningu Nokia (Nokia Landmark Specification) eða stýrt að því
á
Leiðsögn
skjánum (
Fara til
).
•
Eyða
- Þú getur fjarlægt áður vistuð leiðarmörk, eitt í einu eða öll í einu.
Leiðarmörkin eru fjarlægð bæði úr GPS- og Travel guide-forritinu.
•
Staða minnis
- Þú getur séð hversu mikið minni er tiltækt til að vista
leiðarmörk.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
20