
■ Stillingarnar tilgreindar
Á
Stillingar
skjánum getur þú valið þá fjarlægðareiningu, hraðaeiningu og
hæðareiningu sem GPS- forritið notar. Þú getur einnig stillt baklýsinguna.
Þú getur valið úr eftirfarandi fjarlægðar- og hraðaeiningum:
Metrakerfi
(kílómetrar og metrar),
Breskt
(mílur og jardar),
Sjómílur
(sjómílur og jardar).
Þú getur valið úr eftirfarandi hæðareiningum:
Metrar
,
Fet
.
Þú getur kveikt á baklýsingunni þannig að hún sé á þangað til forritinu er lokað
eða þannig að slökkt sé á henni eftir 15 sekúndur. Athugið að baklýsingin gengur á
rafhlöðuna.

23
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.