■ Slóðir vistaðar og þeim stjórnað
GPS-forritið heldur utan um það hvar þú hefur farið. Á
Leiðarskráning
skjánum
getur þú valið úr eftirfarandi aðgerðum:
•
Núverandi slóð
- Þú getur fylgt slóðinni (
Fara til baka
), eytt
slóðarskráningunni, hafið skráningu nýrrar slóðar (
Eyða slóð
), gert hlé á
skráningunni eða hafið hana aftur, eða skoðað stöðu
slóðarskráningarminnisins.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
22
Ef þú valdir
Fara til baka
skaltu velja hvort þú vilt fylgja slóðinni frá upphafi til
enda (
Til upphafsstaðar
) eða fara öfuga slóð (
Til áfangastaðar
). Slóðin sést á
Leiðsögn
skjánum og
Fara til baka
hverfur og
Óvirk. leið til baka
birtist. Með
Óvirk. leið til baka
aðgerðinni getur þú fjarlægt slóðina úr
Leiðsögn
skjánum og
hafið upptöku nýrrar slóðar.
•
Vistaðar slóðir
- Þú getur skoðað þær slóðir sem þú vistaðir áður. Ef þú styður á
Valkost.
getur þú fylgt völdu slóðinni (
Fara til baka
) eða eytt slóðinni.
•
Tíðni skráningar
- Þú getur valið hversu oft GPS-móttökutækið vistar
upplýsingar slóðarinnar.