Xpress on GPS Shell - Leiðum stjórnað og þær virkjaðar

background image

Leiðum stjórnað og þær virkjaðar

Á

Leiðir

skjánum getur þú leitað að, sett inn og eytt leiðum, sem og virkjað þær til

leiðsögu. Leið er listi leiðarmarka.

Þú getur búið til nýja leið með því að raða óskuðum leiðarmörkum á lista. Þegar
leiðin er frágengin getur þú virkjað hana svo þú getir skoðað hana á

Leiðsögn

skjánum.

Finna

- Þú getur leitað að áður vistaðri leið eftir heiti hennar. Sláðu inn heiti

leiðarinnar og styddu á

Finna

, eða styddu á

til að skoða allar vistaðar

leiðir. Skrunaðu að óskaðri leið og styddu á

Upplýs.

til að skoða leiðarmörk

hennar, fjarlægð hvers leiðarmarks frá því fyrra og heildarlengd leiðarinnar.

Ef þú styður á

Valkost.

geturðu valið

Virkja

til að skoða leiðina á

Leiðsögn

skjánum. Þegar leiðin sést á

Leiðsögn

skjánum geturðu valið

Afvirkja leið

til að fela leiðina.

Öfug

til að fylgja leiðinni í öfuga átt og skoða hana á

Leiðsögn

skjánum.

Breyta

til að breyta eða eyða leiðinni. Ef þú styður á

Valkost.

í lista

leiðarmarka getur þú skoðað uipplýsingar um valið leiðarmark, eytt því,

background image

21

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

bætt nýju leiðarmarki inn á leiðina eða fært það í lista leiðarmarka með því
að styðja á

eða

.

Eyða

til að fjarlægja leiðina.

Bæta við

- Þú getur búið til nýja leið. Skrunaðu að því leiðarmarki sem þú kýst

og styddu á

Bæta v.

til að bæta því við leiðina. Endurtaktu þetta fyrir hvert það

leiðarmark sem þú vilt bæta við leiðina. Þú getur búið til nýtt leiðarmark með
því að nota

Nýr vegpunktur

aðgerðina neðst á lista leiðarmarka.

Þegar þú hefur lokið við leiðina, styddu á

Lokið

. Breyttu tillögunni að heiti

leiðarinnar (fyrsta og síðasta leiðarmarkið) ef þess er þörf, og styddu á

Í lagi

.

Skrifaðu athugasemd um leiðina og styddu á

Vista

.

Þá sjást leiðarmörk leiðarinnar. Ef þú styður á

Valkost.

, getur þú valið úr þeim

sömu og ef þú styður á

Valkost.

í

Finna

aðgerðinni.

Eyða

- Þú getur fjarlægt vistaðar leiðir, annað hvort eina í einu eða allar í einu.

Leiðarmörkum leiðar er ekki eytt þó svo að leiðinni sem þau eru á sé eytt.

Staða minnis

- Þú getur séð hversu mikið minni er til staðar til að vista leiðir.