Xpress on GPS Shell - Leið farin

background image

Leið farin

Á

Leiðsögn

skjánum geturðu fylgt leiðinni sem þú hefur virkjað á

Leiðir

skjánum

eða stýrt að leiðarmarki sem þú hefur virkjað með

Fara til

valkosti

Merkja

staðsetn.

aðgerðarinnar (til staðar á nokkrum skjám).

Skjárinn sýnir eftirfarandi upplýsingar: stefnu, afstöðu, næsta leiðarmark, hraða
og fjarlægð að næsta leiðarmarki.

• Bláa stefnuörin sýnir í hvaða átt þú stefnir. Áttin er táknuð með N (norður), S

(suður), E (austur) eða W (vestur).

Gula afstöðuörin sýnir áttina sem þú ættir að fara í til að ná næsta leiðarmarki.

Til að ná næsta leiðarmarki skaltu stilla stefnu þína þannig að örvarnar tvær
vísi í sömu átt.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

18

Ef GPS-móttökutækið fær ekki nauðsynlegar staðsetningarupplýsingar frá
GPS-gervitunglum eru

Næsta:

og

Fjarlægð

reitirnir auðir, og spurningarmerki

birtist á miðjum skjánum.

Ábending: Þú getur einnig notað

Leiðsögn

skjáinn sem áttavita ef

þú hefur ekki virkjað leið ef GPS-móttökutækið fær nauðsynlegar
staðsetningarupplýsingar frá GPS-gervitunglum. Í því tilfelli sýnir
skjárinn núverandi stefnu þína og hraða þegar þú ert á hreyfingu.

• Reiturinn

Næsta:

sýnir næsta leiðarmark. Síminn birtir tilkynningu þegar þú

nálgast leiðarmark eða hefur náð því.

• Reiturinn

Hraði

sýnir núverandi hraða þinn.

• Reiturinn

Fjarlægð

sýnir vegalengdina að næsta leiðarmarki.

Ef þú styður á hvaða valtakka sem er á

Leiðsögn

skjánum getur þú valið

Afvirkja

leið

ef þú vilt ekki að

Leiðsögn

skjárinn sýni afstöðuörina og næsta leiðarmark. Þú

getur einnig valið

Merkja staðsetn.

til að vista núverandi staðsetningu þína sem

leiðarmark (sjá

Vistun leiðarmarks (Merkja staðsetn.)

á bls.

14

).