
3. Notkun GPS-forritsins
Til að nota GPS-forritið, styddu á
Valmynd
í biðham, og veldu
Aðgerðir
,
Safn
og
Velja forrit
. Skrunaðu að
GPS
og styddu á
Opna
eða
. Skrunaðu að
aðalskjánum sem þú vilt nota og styddu á
Velja
.
Í GPS-forritinu eru eftirfarandi aðalskjáir:
Gervitungl
,
Ferðaforrit
,
Leiðsögn
,
Leiðarmörk
,
Leiðir
,
Leiðarskráning
og
Stillingar
.
Heiti skjásins sést efst á honum. Skjám GPS-forritsins og virkni þeirra er lýst í
þessum kafla.
Þú getur lokað forritinu með því að styðja á
.