■ Notkun GPS-móttökutækisins
Þegar GPS-móttökutækið, staðsett á innanverðum neðri
hluta Nokia Xpress-on GPS-skeljarinnar, er notað, skal
ekki hylja það svæði sem merkt er með bláu á myndinni.
Loftnet GPS-móttökutækisins er staðsett á því svæði.
Haltu símanum uppréttum í hendinni við um 45 gráðu
horn undir berum himni.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
12