
Travel guide-forritið
Trave guide-forritið gerir þér kleift að nota símkerfisþjónustu sem sýnir
staðsetningu þína á korti og gerir þér jafnframt kleift að gera ferðaáætlun og
finna áhugaverða staði.
Tenging við GSM-símkerfið er nauðsynleg til að nota Travel guide-forritið ásamt
tengingu við GPRS (general packet radio service) eða HSCSD (high speed circuit
switched data) símkerfisþjónustu.
Til að nota GPRS eða HSCSD símkerfisþjónustu þarf að ákveða vafrastillingar í
Þjónusta
valmyndinni í Nokia 5140 símanum og kanna hvaða vafrastillingar eru í
notkun í Travel guide-forritinu: styddu á
Valmynd
í biðham og veldu
Aðgerðir
,
Safn
, og
Velja forrit
, skrunaðu að
Travel guide
, styddu á
Valkost.
, og veldu
Tengjast
um
. Nánari upplýsingar má finna í notendahandbók Nokia 5140 símans.
Upplýsingar um framboð GPRS eða HSCSD þjónustu, viðeigandi gjöld og stillingar
má fá hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu.
Til athugunar: Stafræn kortagerð er nánast undantekningalaust ónákvæm og
ófullkomin að einhverju marki. Aldrei skal reiða sig eingöngu á þau kort sem tækið
notast við.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
10